4. sæti

Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir

Þjóðfræðinemi

  • 26 ára verðandi þjóðfræðingur, fyrrum formaður ungliðahreyfingar Rauða krossins og starfsmaður Landspítala.
  • Af hverju VG?  Vegna öflugrar friðarstefnu og að starfinu er enn stjórnað af grasrótinni, VG er ekki jafn mikil stofnun og aðrir flokkar. 
  • Þrjú helstu baráttumál? Jafnt aðgengi að samfélaginu fyrir öll, málefni eldra fólks og friðarmál.

Aðrir frambjóðendur