17. sæti

Sigurbjörn Hjaltason

Bóndi

  • 63 ára, bóndi. Áður sveitastjórnarfulltrúi og sjómaður.
  • Var einn af stofnenum VG. Þá var það fyrst og fremst útaf umhverfismálum. Síðan finnst mér flokkurinn hafa sýnt það að ég á mjög mikla samleið með málefnum VG og hef mikla trú á forystunni.
  • Umhverfis- og loftslagsmál, efling íslensk landbúnaðar, sanngjörn skattlagning.

Aðrir frambjóðendur