6. sæti

Július Andri Þórðarson

Stuðningsfulltrúi og háskólanemi

  • Aldur og fyrri störf: 31 árs. Stuðningsfulltrúi í framhaldsskóla, þar áður sem leiðbeinandi í leikskóla og aðhlynningu á Hrafnistu á framhaldsskólaárunum. Einnig verið í ráðum og nefndum í Hafnarfirði sveitarstjórnarkjörtímabillið 2014-2018.
  • Af hverju VG?: Því VG hefur sýnt það og er treystandi fyrir því að vinna stöðugt að málum sem stuðla að jöfnu, grænu og réttlátu samfélagi.
  • Þrjú helstu mál: Öflugt menntakerfi fyrir alla, velferðarkerfi fyrir alla og réttlátt skattkerfi sem stuðlar jöfnu samfélagi

Aðrir frambjóðendur