15. sæti

Gunnar Kvaran

Sellóleikari

  • 77 ára. Fyrri störf voru t.d. prófessor emeritus við tónlistadeild Listaháskóla Íslands. Vann allskonar verkamannavinnu sem unglingur, t.d. í fiski, múrun, skurðgreftri, skógrækt, sem kaupamaður í sveit og margt fleira. Sellóleikari í dag. 
  • VG hefur sýnt með sínu starfi og sínum hugmyndum að þetta er flokkur sem getur orðið okkur til heilla ef hann fær að hafa áhrif í íslenskum stjórnmálum. 
  • Loftslagsmálin, efling heilsugæslunnar og kjör eldriborgara og öryrkja.

Aðrir frambjóðendur