12. sæti

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

Framkvæmdastjóri og fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði

  • Ég er 54 ára og vinn í dag sem sérkennari og kenni íslensku sem annað mál í Lækjarskóla í Hafnarfirði. Ég bý yfir fjölbreyttri reynslu á vinnumarkaði m.a. sem áfengisráðgjafi, verið framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands og verið bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
  • Ég og Vinstri grænna eigum fullkomna samleið. Til að vinna að betra samfélagi fyrir okkur öll þurfum við að hafa umhverfisvernd, jafnrétti í víðum skilningi, frið og félagslegt réttlæti sem okkar leiðarljós. 
  • Jafnrétti og mannréttindi allra eru undirstaða heilbrigðs lýðræðissamfélags; Uppræta undirboð á vinnumarkaði og svarta atvinnustarfsemi; Í umhverfismálum þarf að tryggja réttlát umskipti yfir í grænt hagkerfi og hringrásarhagkerfið.

Aðrir frambjóðendur