23. sæti

Gestur Svavarsson

Hugbúnaðarráðgjafi

  • Aldur og fyrri störf: Fjörtíuogeitthvað. Hefur fengist við upplýsingatækni og verkefnastjórnun síðan um aldamótin.
  • Af hverju VG? Mér fundust lýðræðisferlarnir vera virkari í VG á sínum tíma samanborið við aðra flokka þegar ég gékk til liðs við flokkinn. Það var hægt að koma inn og hafa áhrif.
  • Þrjú helstu baráttumál? Að fólk skorti ekki það sem það þarf til að lifa. Að umhverfið eigi sér alltaf einhvern málsvara. Að allir séu með óháð því hvaðan þeir koma

Aðrir frambjóðendur