9. sæti

Fjölnir Sæmundsson

Varaþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna

  • 51 árs, lögregluvarðstjóri, formaður Landssambands lögreglumann og varaþingmaður. Áður kennari, skólastjóri, starfmaður á unglingaheimili og verslunarmaður.
  • Ég gekk til liðs við VG vegna þess að flokkurinn hefur frá stofnun staðið vörð um íslenska náttúru og haft kjark til að kvika ekki frá sinni stefnu þegar á móti blæs.
  • Helstu baráttumál verndun náttúru og auðlinda, sterkt opinbert heilbrigðiskerfi og  breyting á tekjutengingu örorkubóta.

Aðrir frambjóðendur