18. sæti

Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir

Iðjuþjálfi

  • 60 ára, Iðjuþjálfu með meistarapróf í heilbrigðisvísindum. Starfar núna hjá starfsendurhæfingu Hafnafjarðar. Var áður að vinna á æfingastöð fyrir börn og þar áður á Húsavík.
  • Ég gékk í flokkinn þegar ég bjó á Húsavík. Leist vel á stefnu flokksins varðandi umhverfismál og vildi láta virkja minna. Ég vil að allir hafi sömu tækifæri og VG berst fyrir því.
  • Jafnrétti og sömu laun fyrir sömu vinnu, umhverfisvernd og að berjast gegn ofbeldi og auknum frið.

Aðrir frambjóðendur