8. sæti

Elín Björk Jónasdóttir

Veðurfræðingur

  • 40 ára, veðurfræðingur sem stundum tekur að sér kennslu og vísindamiðlun. 
  • Af hverju VG : Af því að með VG finn ég samhljóm í öllum þeim málum sem skipta mig mestu máli. 
  • Þrjú helstu mál : Loftslagsmál og náttúruvernd, jafnrétti og baráttan gegn hverskonar ofbledi.

Aðrir frambjóðendur