21. sæti

Einar Ólafsson

Íslenskufræðingur

  • Aldur og fyrri störf: 71 árs. Bókavörður hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Hef gefið út nokkrar ljóðabækur.
  • Einar er stofnfélagi í VG. Þrjú helstu baráttumál: Jöfnuður, réttlætti og uppræting fátæktar; barátta gegn hernaði og vígbúnaði; verndun umhverfis og barátta gegn hverskyns umhverfisvá.

Aðrir frambjóðendur