7. sæti

Bjarki Bjarnason

Rithöfundur og forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar

  • 69 ára gamall. Ég hef gegnum tíðina einkum fengist við kennslu, skólastjórn, leiðsögn og ritstörf.
  • Ég finn mikinn samhljóm með VG, ekki síst á sviði umhverfismála og jafnréttismála. 
  • Baráttumál mín eru: félagsleg réttlæti, friðarmál og umhverfismál.

Aðrir frambjóðendur