14. sæti

Birte Harksen

Leikskólakennari

  • 51 árs leikskólakennari og fyrirlesari. Vinn sem fagstjóri í tónlist á leikskólanum Urðarhóli í Kópavogi og held úti vefsíðunni bornogtonlist.net. Hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2020 sem framúrskarandi kennari.
  • Ég kýs VG af því að mér finnst mikilvægt að standa vörð um jöfnuð og félagslegt réttlæti án þess að fórna fjölbreytileikanum.
  • 1) Að taka betur á móti flóttamönnum og innflytjendum – hjálpa þeim að fá virkt og verðugt hlutverk í samfélaginu. 2) Réttlátt skattkerfi sem stuðlar að meiri jöfnuði í samfélaginu. 3) Auka meðvitund almennings um stórt kolefnisspor Íslendinga og nauðsyn þess að bregðast við strax til að sporna gegn loftslagsvánni.

Aðrir frambjóðendur