13. sæti

Árni Matthíasson

Netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarmaður í Kvennaathvarfinu

  • Aldur og fyrri störf: 64 ára, togarasjómaður til margra ára, fyrrverandi bátsmaður, starfsmaður Morgunblaðins frá 1981 og mbl.is frá 1998.
  • Af hverju VG: Alltaf brunnið fyrir jöfnuði og réttlæti, kvenréttindum (sem eru mannréttindi) og málefni jaðarsettra.
  • Þrjú helstu baráttumál: Jafnréttismál, heilbrigðismál og umhverfismál.

Aðrir frambjóðendur