10. sæti

Anna Þorsteinsdóttir

Þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði

  • 38 ára, uppalin í Kópavoginum. Gerðist landvörður þegar ég hætti fyrst í fótbolta. Eftir að hafa starfað við íþrótta- og æskulýðsmál nokkur árhef ég nú alfarið fært mig í náttúrverndargeiran eftir stutt stopp í ferðaþjónustunni.
  • Því ég vil hafa áhrif til breytinga í anda aukinar umhverfisvitunar og félagshyggju. Ég tel að VG séu mest leiðandi í þeim breytingum
  • Þrjú helstu bartáttumál: Náttúruvernd, friðarmál og jafnrétti

Aðrir frambjóðendur