20. sæti

Anna Ólafsdóttir Björnsson

Fyrrv. þingkona kvennalista, tölvunar – og sagnfræðingur

  • Aldur og fyrri störf: 69 ára. Hef fengist við blaðamennsku, sagnfræðirannsóknir. Vann sem tölvunarfræðingur seinustu 17 ár starfsævinnar. Var þingkona kvennalistans í 6 ár. Skrifa glæpasögur í dag.
  • Af hverju VG? „Um leið og ég heyrði að til stæði að stofna Vinstri-græn stjórnmálasamtök ákvað ég að vera með. Hjartað hefur alltaf slegið til vinstri. Ekki spillti fyrir þegar femínískar áherslur urðu sýnilegar hjá VG.“
  • Þrjú helstu baráttumál: Launajöfnuður, bætt heilbrigðiskerfi og meiri fjölbreytni í atvinnumálum og ég treysti VG best til þessara

Aðrir frambjóðendur