24. sæti

Aldís Aðalbjarnardóttir

Kennari og leiðsögumaður

  • Aldur og fyrri störf: 68. Leiðsögumaður og fyrrum kennari. Sveitastörf á Aðalbóli og Grundarási í Miðfirði.
  • Af hverju VG? Þeir voru frumkvöðlar á þáttum sem snúa að sjálfbærni, rannsóknum, nýsköpun og náttúruvernd. Allt það sem alþjóðasamfélagið kallar á í dag. Þótti hallærislegt á þeim tíma en er aðalmálið í dag.
  • Þrjú helstu baráttumál?  Að jarðirnar okkar verði ekki allar seldar erlendum aðilum sem ekki hafa hér búsetu. Loftslagsmál og nýsköpun ásamt sjálfbærni

Aðrir frambjóðendur