Hvernig bætum við þjónustu við eldra fólk?

Nú kynni að vera freistandi að svara með einföldum hætti. En þjónusta við fólk er ekki einföld, sérstaklega ekki þjónusta við jafn fjölbreyttan hóp og fólk á efri árum er. Þjónustu módel samfélagsins hafa hins vegar gengið út frá því að allir vilji, eða sætti sig við sams konar þjónustu.En nútímafólk er ekki þannig, hvorki […]