Stóraukin framlög til loftlagsvísinda á Íslandi

Stöðuskýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í byrjun ágúst er afdráttarlaus og skilaboðin eru enn skýrari en áður um mikilvægi frekari aðgerða.   Loftslagsmálin hafa verið eitt af aðaláherslumálum mínum og munu vera það áfram. Á kjörtímabilinu höfum við aukið bein framlög til loftslagsmála um meira en 700 prósent, styrkt stjórnsýslu málaflokksins, […]

8 mínútur og 39 sekúndur

Í síðustu viku birti Hagstofa Íslands niðurstöður rannsóknar á launamun kynjanna. Launamunur hefur farið lækkandi hægt en örugglega frá árinu 2008, munur á atvinnutekjum karla og kvenna lækkaði úr 36,3% niður í 23,5%, óleiðréttur launamunur minnkaði úr 20,5% í 12,6% og leiðréttur launamunur úr 6,4% í 4,1%. Það er ánægjulegt að sjá áhrif aðgerða stjórnvalda […]

Tryggjum öllum sömu tækifærin

Í gegnum erfiða tíma hafa ráðherrar Vinstri grænna sýnt hvað í þeim býr og haldið vel á málum í gegnum þennan ólgusjó. Við sem þjóð höfum líka áttað okkur betur á hvað sé okkur kært og mikilvægi þess að hlúa að og næra eigin heilsu og okkar nánustu. Að geta notið þess að vera til, […]